Reiðhjólaverkstæði

Árni Torfason

Reiðhjólaverkstæði

Kaupa Í körfu

Mikið annríki hefur verið á reiðhjólaverkstæðum á höfuðborgarsvæðinu það sem af er sumri. Starfsfólk þeirra reiðhjólaverkstæða sem Morgunblaðið hafði samband við var sammála um að vanalega væri mest að gera á vorin og fyrri hluta sumars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar