Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson funda

Sverrir Vilhelmsson

Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson funda

Kaupa Í körfu

Yfirlit Formenn stjórnarflokkanna sögðu í gær að stjórnarsamstarfið stæði styrkum fótum þrátt fyrir deilur um fjölmiðlafrumvarp. Málið yrði leyst eins og þeir væru vanir. Engin ákvörðun var tekin um að breyta frumvarpinu né fresta afgreiðslu þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar