Listaskóli barna
Kaupa Í körfu
Börnin í Listaskóla barnanna í Reykjanesbæ fá þjálfun í bæði myndlist og leiklist Í blíðviðrinu á miðvikudag mátti sjá unga málarameistara munda pensilinn við Ægisgötu í Reykjanesbæ en þar voru á ferðinni nemendur í Listaskóla barna. Þau voru einbeitt við verkið og báturinn Baldur KE sem stendur á þurru landi við smábátahöfnina í Gróf var túlkaður á ýmsa vegum í verkum barnanna, allt eftir því hvað hver og einn sá. Þau voru fús að leyfa blaðamanni að fylgjast með vinnunni og áfjáð í að sýna afraksturinn. MYNDATEXTI: Úti: Nemendur í Listaskóla barnanna í Reykjanesbæ eru mikið úti við listsköpun. Hér eru þau að mála myndir sínar af Baldri KE.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir