Stöðvarfjörður

Steinunn Ásmundsdóttir

Stöðvarfjörður

Kaupa Í körfu

Þessi mávur horfði langeygur til hafs, þar sem hann hafði viðdvöl á bryggjupolla í höfninni á Stöðvarfirði. Sjálfsagt dreymt um batnandi tíð og djarfa afkomendur, eða bara hvað skyldi étið og hvurt flogið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar