Óskaup

Steinunn Ásmundsdóttir

Óskaup

Kaupa Í körfu

KAUPTÚNIÐ Breiðdalsvík iðar af lífi þessa dagana því fjöldi ferðamanna fer þar um á degi hverjum og nýtur gistingar, veitinga og annarrar þjónustu, að ógleymdri náttúrufegurð staðarins. Jóhanna Sigurðardóttir í Óskaupum, eða bara kaupfélaginu, segir bæinn vera að lifna við eftir heldur rólegan júnímánuð og mannlífið sé gott. Hún selur heimamönnum og gestkomandi nauðþurftir og óþarfa í bland, enda stoppa sjálfsagt allir ferðamenn í búðinni. MYNDATEXTI: Stendur vaktina í Óskaupum: Jóhanna Sigurðardóttir selur heimamönnum og ferðafólki nauðsynjar og óþarfa í bland í kaupfélaginu á Breiðdalsvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar