Leiklistarnámskeið í Borgarleikhúinu
Kaupa Í körfu
"Ætla að halda áfram að leika" Nafn: Inga Haraldsdóttir. Aldur: Níu ára. Skóli: Hvassaleitisskóli. Af hverju fórstu á leiklistarnámskeið? Af því að mamma sá auglýsingu um það í ÍTR blaðinu og mér leist mjög vel á það. Hefurðu leikið áður? Já, ég hef leikið í skólaleikritum en ég hef aldrei farið á leiklistarnámskeið áður. Hvernig fannst þér á námskeiðinu? Gaman. Hvað var skemmtilegast? Mér fannst skemmtilegast þegar við héldum sýninguna. Hvað lékstu í sýningunni? Ég lék þjóf, bróðurinn og einhvern mann í mælskukeppninni og það gekk bara mjög vel. Ætlarðu að halda áfram að leika? Já, alveg örugglega.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir