Leiklistarnámskeið í Borgarleikhúinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Leiklistarnámskeið í Borgarleikhúinu

Kaupa Í körfu

"Ætla að halda áfram að leika" Nafn: Inga Haraldsdóttir. Aldur: Níu ára. Skóli: Hvassaleitisskóli. Af hverju fórstu á leiklistarnámskeið? Af því að mamma sá auglýsingu um það í ÍTR blaðinu og mér leist mjög vel á það. Hefurðu leikið áður? Já, ég hef leikið í skólaleikritum en ég hef aldrei farið á leiklistarnámskeið áður. Hvernig fannst þér á námskeiðinu? Gaman. Hvað var skemmtilegast? Mér fannst skemmtilegast þegar við héldum sýninguna. Hvað lékstu í sýningunni? Ég lék þjóf, bróðurinn og einhvern mann í mælskukeppninni og það gekk bara mjög vel. Ætlarðu að halda áfram að leika? Já, alveg örugglega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar