Leiklistarnámskeið í Borgarleikhúsinu
Kaupa Í körfu
Það hafa flestir gaman af því að fara í leikhús og marga krakka dreymir um að verða leikarar. Mann þarf þó ekki endilega að dreyma um að standa uppi á sviði fyrir framan fullan sal af fólki til að fara á leiklistarnámskeið því leiklistarnám er ekki bara notað til að þjálfa krakka í því að koma fram heldur líka til að styrkja þau í að vera þau sjálf. Leiklistin er allt í kringum okkur. Jafnvel þeir sem hafa engan áhuga á að leika í leikritum eru alltaf að nota leiklistina þar sem það má eiginlega segja að við séum alltaf að leika þegar við komum fram fyrir aðra og setja okkur í einhverjar ákveðnar stellingar eða spor. Meira að segja þegar við heilsum hvert öðru erum við að nota leiklist - til að leika okkur sjálf! Gunnar Gunnsteinsson, leikari og leikstjóri, sér um leiklistarnámskeið sem haldin eru fyrir börn og unglinga í Borgarleikhúsinu í sumar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir