KR - Valur 1:1

Þorkell Þorkelsson

KR - Valur 1:1

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir harða hríð að marki Vals undir leikslok máttu KR-stúlkur sætta sig við 1:1 jafntefli þegar stórleikur Landsbankadeildar kvenna fór fram í Vesturbænum í gærkvöldi. Þó KR-stúlkum tækist þar með að rjúfa sigurgöngu Vals voru þær alls ekki sáttar enda skýrðust línur nokkuð í deildinni - Valur kominn með vænlegt 5 stiga forskot þegar 5 leikir eru eftir og það þarf mikið útaf að bera

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar