Úlfarsfell

Ragnar Axelsson

Úlfarsfell

Kaupa Í körfu

Tillaga að deiliskipulagi svæðis við Úlfarsfell auglýst Í TILLÖGU að deiliskipulagi fyrir nýtt hverfi í Halla, Hamrahlíðarlöndum og suðurhlíðum Úlfarsfells í Reykjavík er gert ráð fyrir íbúðabyggð með allt að 903 íbúðum. Af þeim eru um 270 í fjölbýlishúsum, 328 í smærri fjölbýlishúsum og 305 í sérbýlishúsum. Þar af eru 47 íbúðir í einbýlishúsum og 258 í mismunandi gerðum af sambyggðum sérbýlishúsum. MYNDATEXTI: Horft yfir Úlfarsfell. Byggðin verður í suður- og vesturbrekku með möguleika á miklu útsýni. Fyrsti áfangi verður ofan Vesturlandsvegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar