Málar bryggjupolla í Krossanesi

Kristján Kristjánsson

Málar bryggjupolla í Krossanesi

Kaupa Í körfu

Blástur ÞAÐ viðraði ekkert allt of vel á hann Halldór Grétar Svansson, starfsmann Hafnasamlags Norðurlands, þar sem hann var við vinnu sína í Krossanesi, enda blés frekar svalur vindur að norðan. Halldór var þar með pensilinn á lofti og bar efni á undirstöður bryggjupollanna á staðnum. Hann lét veðrið ekkert á sig fá, enda geta Akureyringar ekki kvartað yfir veðrinu það sem af er sumri þótt hitastigið sé frekar lágt þessa dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar