Amtsbókasafnið

Kristján Kristjánsson

Amtsbókasafnið

Kaupa Í körfu

Amtsbókasafnið hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi þjónustu "Ég hef heimsótt bókasafnið reglulega í 52 ár, frá því ég var 12 ára gömul og safnið var í Hafnarstræti," sagði Helen Þorkelsson sem var að leita sér að lesefni á Amtsbókasafninu í vikunni. MYNDATEXTI: Vinsælar bækur. Margrét Guðmundsdóttir, starfsmaður Amtsbókasafnsins á Akureyri, sýnir Helen Þorkelsson vinsælar bækur en hún hefur verið tíður gestur á safninu í rúma hálfa öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar