Hafsteinn Austmann

Ragnar Axelsson

Hafsteinn Austmann

Kaupa Í körfu

Vatnslitir og Hafsteinn Austmann myndlistarmaður eiga sér langa sameiginlega sögu. Yfirlit verka hans í tilefni sjötugsafmælis hans stendur nú yfir í Listasafni ASÍ, en á sýningunni eru vatnslitamyndir sem spanna fimmtíu ára feril. MYNDATEXTI: Hafsteinn Austmann segir eigin sannfæringu skipta öllu í myndlist. "Ég myndi frekar moka skurð en mála myndir sem ég væri ekki sáttur við," segir Hafsteinn Austmann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar