Severine Daucourt Friðriksson

Árni Torfason

Severine Daucourt Friðriksson

Kaupa Í körfu

Á meðan maðurinn hennar gróf í jörðina og leitaði að fornminjum sat Séverine Daucourt-Friðriksson og beið. Hún hefur nú gefið út ljóðabók sem kallast "L'Île écrite" þar sem hún bregður upp mynd af upplifunum sínum á Íslandi, fólki sem hún hitti og þeim áhrifum sem Íslandsheimsóknir hennar höfðu á hana. MYNDATEXTI: Séverine Daucourt-Friðriksson ásamt tveimur barna þeirra Adolfs, Heiðu og Ísari. Einnig eiga þau soninn Eldjárn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar