Leiklistarnámskeið í Borgarleikhúsinu

Árni Torfason

Leiklistarnámskeið í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Leiklist | Þessa dagana standa Draumasmiðjan og Borgarleikhúsið fyrir leiklistarnámskeiði fyrir börn og unglinga. Endar námskeiðið á að foreldrum er boðið að koma og sjá aftraksturinn. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn á samkomu af því tagi sl. föstudag er óhætt að segja að handagangur hafi verið í öskjunni. Næsta námskeið verður í næstu viku og er fyrir börn á aldrinum 11-13 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar