Listahátíð ungs fólks á Austurlandi

Pétur Kristjánsson

Listahátíð ungs fólks á Austurlandi

Kaupa Í körfu

LungA Listahátíð ungs fólks 16 til 25 ára á Austfjörðum lýkur í dag. Hátíðin hefur staðið yfir síðan á mánudag og hefur listalífið í sinni margbreytilegustu mynd verið umfaðmað. Á myndinni má sjá Godd, Guðmundur Odd Magnússon , prófessor í hönnunardeild LHÍ leiðbeina ungum og upprennandi listamönnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar