Skúli Halldórsson, tónskáld
Kaupa Í körfu
Skúli Halldórsson tónskáld, sem fagnaði níræðisafmæli sínu í vor sem leið, sest við flygilinn þegar blaðamaður kemur til fundar við hann. Leikur Smaladrenginn - "Út um græna grundu" - sem hann samdi við ljóð Steingríms Thorsteinssonar og allir kannast við. Það er gaman að hlýða á hann leika þetta ljúfa lag á gamlan flygilinn, sem kom til Íslands á dögum fyrri heimsstyrjaldar að sögn Skúla.MYNDATEXTI: "Tónlist Skúla er yndisleg. Ég er svo þakklát að hann skyldi tileinka mér verkið Vor í lofti og hlakka til að spreyta mig á því. Það er ferskt og dillandi, og ég vona að ég geti gert það eins vel," segir flautuleikarinn Carolyn Eklin sem leikur tónlist Skúla Halldórssonar í Bandaríkjunum um þessar mundir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir