Í fótbolta í góða veðrinu

Ragnar Axelsson

Í fótbolta í góða veðrinu

Kaupa Í körfu

Á gamla fótboltavellinum í Rofabæ í Árbæ er sparkað í bolta af mikilli list. Áhugi Árbæinga á knattspyrnu tengist kannski góðu gengi Fylkismanna sem núna eru í efsta sæti Landsbankadeildarinnar. Nú er farið að síga á seinni hluta mótsins, en hann hefur oft reynst Fylkismönnum erfiður. Þetta vita ungmennin í Árbænum og því leggja þeir líkt og meistaraflokkurinn sig fram um að æfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar