Sauðburður

Jónas Erlendsson

Sauðburður

Kaupa Í körfu

"Þó að sauðburði ljúki oftast nær í maí er alltaf ein og ein ær sem ber á óvenjulegum tíma, annaðhvort löngu fyrir sauðburð eða á eftir, eins og ærin Flekka gerði þetta árið. Einhverra hluta vegna hefur hún ekki lembst fyrr en svona seint. MYNDATEXTI: Ærin Flekka frá Fagradal bar tveimur lömbum, hrút og gimbur, og gekk burðurinn vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar