Sandaragleði á Hellissandi

Alfons Finnsson

Sandaragleði á Hellissandi

Kaupa Í körfu

Íbúar Hellissands héldu Sandaragleði um helgina þar sem margt var gert sér til skemmtunar. Hátíðin er haldið annað hvert ár og heimsækja þá brottfluttir Sandarar, frændur og vinir bæinn og skemmta sér í góðra vina hópi. MYNDATEXTI: Um kvöldið var kveikt í bálkesti og allir skemmtu sér vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar