Blátt áfram

Árni Torfason

Blátt áfram

Kaupa Í körfu

Veist þú hver einkenni kynferðislegs ofbeldis eru? Hefurðu velt því fyrir þér hvað þú gerir ef þig grunar að barn hafi verið beitt slíku ofbeldi? Þessara og fleiri spurninga spyrja forsvarsmenn verkefnisins Blátt áfram. Markmiðið er að efla forvarnir vegna kynferðislegs ofbeldis á börnum. MYNDATEXTI:Sigríður og Svava Björnsdætur: "Heyri börn okkur ræða þessi mál og fullyrða að ofbeldið sé ekki þeim að kenna, verður það hugsanlega til þess að þau þora að segja frá."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar