Tom Selleck-keppnin 2004

Þorkell Þorkelsson

Tom Selleck-keppnin 2004

Kaupa Í körfu

TOM Selleck-keppnin 2004 ("Tom Selleck Competition", TSC) var haldin á Sirkusi á fimmtudaginn og að sögn aðstandenda var allt of mikið stuð. Sigurvegari þetta árið, maðurinn með fallegasta yfirvararskeggið, var Maggi Legó. Í öðru sæti var Jóhannes Tryggvason og Reynar í Brimi lenti í því þriðja. "Hýúngur ársins" var kjörinn Víðir Hallgrímsson og keppendur völdu Gunnar Þorvaldsson vinsælasta strákinn. Hér eru myndir frá keppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar