Stútungasaga æfð í Heiðmörk
Kaupa Í körfu
LEIKFÉLAGIÐ Sýnir notaði góða veðrið í gær til að taka eina æfingu á leikritinu Stútungasaga í Heiðmörk. Leikfélagið samanstendur af leiklistaráhugafólki úr leikfélögum um land allt sem sameinast á sumrin í Sýni, sem setur upp eina leiksýningu á sumri undir berum himni. Stútungasaga er leikrit eftir þau Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson, Hjördísi Hjartardóttur og Þorgeir Tryggvason. Sagan gerist á Stútungaöld og gerist á þeim tíma er Íslendingar ganga Noregskonungi á hönd. Á myndinni gefur að líta brúðkaup þeirra Jórunnar Ásgrímsdóttur og Haka Granasonar en þau Anna Bergljót Thorarensen og Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson eru í hlutverkum þeirra. Guðjón Pálmason leikstýrir sýningunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir