Litasamkeppni Skrekks

Árni Torfason

Litasamkeppni Skrekks

Kaupa Í körfu

OPIN KERFI og Sambíóin stóðu fyrir Hewlett-Packard litasamkeppni á vefsíðunni www.prentarar.is á dögunum. Þar gátu þátttakendur litað þekktar sögupersónur úr kvikmyndinni Skrekk 2 myndinni, til dæmis Skrekk sjáfan, Fíónu prinsessu og Asnann. MYNDATEXTI: Halldóra Matthíasdóttir, markaðsstjóri hjá Opnum kerfum, vinningshafarnir Margrét Eiríksdóttir og Gunnhildur Einarsdóttir og Christof Wehmeier, kynningarstjóri Sambíóanna, við afhendingu verðlaunanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar