Hellisheiðarfararnir Arnar og Alexander
Kaupa Í körfu
"Þetta tekur á," sagði Arnar Klemensson þegar hann var að fara upp Kambana við Hveragerði í félagi við Alexander Harðarson í hjólastól í gærmorgun. Ferðin lá yfir Hellisheiðina til styrktar Barnaspítala Hringsins. MYNDATEXTI: Það tók á að fara upp Kambana og Arnar og Alexander brugðu á smá leik með aðstoðarmönnum sínum í pásunni og þóttust láta vélhjólið draga sig upp. Þeir fóru hins vegar upp allar brekkurnar með handaflinu. Arnar viðurkenndi að ferðin upp Kambana hefði tekið talsvert á þá félagana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir