KA - Víkingur 0:2
Kaupa Í körfu
Stundum er talað um sex stiga leiki þegar tvö jöfn lið eigast við í neðri eða efri hlutanum. Fyrir leik KA og Víkings á Akureyrarvelli í gær voru bæði liðin með 11 stig rétt ofan fallsæta og því ljóst að leikurinn var liðunum mikilvægur. Að vísu er enn það mikið eftir af Íslandsmótinu að of snemmt er að tala um botnbaráttu en hitt er víst að staða KA versnaði til muna með 0:2 tapi en Víkingar stukku upp í 6. sæti deildarinnar. MYNDATEXTI: Víkingar gerðu oft harða hríð að marki KA í viðureign liðanna á Akureyrarvelli í gærkvöld og uppskáru tvö lagleg mörk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir