Gaman í Kjarnaskógi
Kaupa Í körfu
Það var líf og fjör í Kjarnaskógi í gær, þar sem foreldrar stúlkubarna sem ættleidd voru frá Kína árið 2002 komu saman með börn sín. Alls komu 10 stúlkur frá Kína í maí þetta ár, í þessum fyrstu ættleiðingum íslenskra foreldra á kínverskum börnum. MYNDATEXTI: Stúlkurnar gáfu sér tíma til þess að stilla sér upp fyrir myndatöku. Aftari röð f.v. Jóhanna Lan, Áslaug Rún, Hildur Björg, Lára og Ragnhildur. Fremri röð f.v. Sunna Líf, Tinna, Líney Rut og Stella Tong.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir