Nýtt safnaðarheimili Neskirkju vígt

Þorkell Þorkelsson

Nýtt safnaðarheimili Neskirkju vígt

Kaupa Í körfu

Breyttar þarfir kirkjunnar kalla á safnaðarheimili sem hægt er að nýta á sem fjölbreytilegastan hátt, og verður nýtt safnaðarheimili Neskirkju, sem og kirkjan sjálf, opið alla daga fyrir gesti og gangandi. MYNDATEXTI: Sr. Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur, Hanna Johannessen og Guðmundur Magnússon, formaður sóknarnefndar Neskirkju, fyrir miðri mynd ásamt fólki úr sóknarnefnd, arkitekt og verktökum fyrir framan nýja safnaðarheimilið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar