Sláttur

Þorkell Þorkelsson

Sláttur

Kaupa Í körfu

Nú stendur heyskapur sem hæst í höfuðborginni þótt víðast hvar séu bændur á landsbyggðinni langt komnir með sinn heyskap. Grasbúskapur í þéttbýli lýtur öðrum lögmálum og má segja að mætist gömul og ný verkmenning þegar unglingarnir beita vélorfinu af mikilli kunnáttu á umferðareyjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar