Húsavík og demantshringurinn

Húsavík og demantshringurinn

Kaupa Í körfu

Bókaverslun Þórarins Stefánssonar á Húsavík hefur gefið út myndabók undir heitinu Húsavík og Demantshringurinn. Í henni eru myndir frá Húsavík, Ásbyrgi, Dettifossi, Mývatnssveit, Goðafossi, Öskju, Kverkfjöllum o.fl. stöðum á svokölluðum Demantshring. Ljósmyndirnar tók Haukur Snorrason ljósmyndari en texta bókarinnar skrifaði Guðni Halldórsson, forstöðumaður Safnahúss Þingeyinga. MYNDATEXTI: Friðrik Sigurðsson ánægður með bókina um Húsavík og Demantshringinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar