Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir

Árni Torfason

Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir er einn þeirra fjölmörgu íslensku dansara sem vinna á erlendri grund. Síðustu fjögur ár hefur hún dansað með hinum virta Scapino-dansflokki í Rotterdam og fékk nýverið afar lofsamlega dóma fyrir frammistöðu sína í dansverkinu Nocturne eftir Annabelle Lopez Ochoa. Þannig skrifaði Isabella Lanz gagnrýni í NRC Handelsblad undir fyrirsögninni "Brynjólfsdóttir dansar berskjölduð með Scapino". MYNDATEXTI: Fyrirfram höfðum við ákveðnar efasemdir um viðbrögð áhorfenda sem fæstir höfðu nokkurn tímann séð nútímadansverk," segir Bryndís Ragna um sýningarferð til Indónesíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar