FH - Fylkir 1:0

Árni Torfason

FH - Fylkir 1:0

Kaupa Í körfu

Stór og sterk vörn FH-inga lagði grunn að 1:0 sigri á Fylki í gærkvöldi þegar liðin mættust í Kaplakrika. Gestirnir úr Árbænum voru mjög ákafir í byrjun og tóku góða spretti en gáfust fljótlega upp við það og reyndu háar sendingar inní en þar voru fyrir hávaxnir og sterkir varnarmenn Hafnfirðinga, vandanum vaxnir. Með sigrinum smeygði FH sér upp fyrir ÍBV og Fylki og á topp deildarinnar. MYNDATEXTI: FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson og Fylkismaðurinn Gunnar Þór Pétursson takast hér á í Kaplakrikanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar