Blómaskálann Vín 20 ára

Kristján Kristjánsson

Blómaskálann Vín 20 ára

Kaupa Í körfu

Stöðugur straumur fólks lá í Blómaskálann Vín í Eyjafjarðarsveit í gærdag en þá voru liðin tuttugu ár frá því staðurinn var opnaður. Hreiðar Hreiðarsson, sem rekur Vín ásamt eiginkonu sinni Þórdísi Bjarnadóttur, átti allt eins von á að gestir yrðu á annað þúsundið. MYNDATEXTI: Þríburasystkinin Herdís Rut, Hugrún Bylgja og Brynjar Orri frá Akureyri borðuðu ís með bestu lyst í tuttugu ára afmælisveislu blómaskálans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar