Tær Icelandic-snyrtivörur

Þorkell Þorkelsson

Tær Icelandic-snyrtivörur

Kaupa Í körfu

Íslenskar snyrtivörur úr lífrænt ræktuðum jurtum hafa vakið töluverða athygli í Bretlandi undanfarið og eru nú seldar í hinni virtu stórverslun Harvey Nichols, sem m.a. veitir þeim sérstakan sess í gluggaskreytingum sínum. MYNDATEXTI: Stílhreint: Umbúðir um íslensku snyrtivörurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar