Snæþvottur reisir hús yfir starfsemina

Gunnar Kristjánsson

Snæþvottur reisir hús yfir starfsemina

Kaupa Í körfu

Snæþvottur ehf. hóf starfsemi sína í Grundarfirði skömmu eftir áramótin 2001. Það eru hjónin Unnur Guðmundsdóttir og Sigurjón Fannar sem eiga og reka þvottahúsið Snæþvott ehf. sem fram til þessa hefur verið í bílskúr við heimili þeirra hjóna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar