Helgi og hljóðfæraleikararnir

Kristján Kristjánsson

Helgi og hljóðfæraleikararnir

Kaupa Í körfu

Kraftmikið pönk að norðan Helgi og hljóðfæraleikararnir sendu frá sér nýja plötu á dögunum; Meira helvíti, heitir hún og er sú tíunda í röðinni. "Og ekki sú síðasta. Ef Guð lofar," segir Helgi Þórsson einn liðsmanna sveitarinnar. MYNDATEXTI: Helgi og hljóðfæraleikararnir bregða á leik. Hjálmar Brynjólfsson og bræðurnir Bergsveinn og Helgi Þórssynir. Tveir úr sveitinni, þeir Brynjólfur og Atli Már, áttu því miður ekki heimangengt í myndatöku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar