Flugvél nauðlenti

Guðrún Vala

Flugvél nauðlenti

Kaupa Í körfu

Lítil flugvél nauðlenti nálægt Húsafelli í Borgarfirði eftir að eldur kom upp KONA sem flaug lítilli flugvél í Borgarfirði í gær slapp að mestu ómeidd eftir brotlendingu skammt vestan við flugvöllinn í Húsafelli. Eldur kviknaði í vélinni á flugi og varð flugmaðurinn að nauðlenda á mel skammt frá bænum Hraunsási í Hálsasveit. MYNDATEXTI: Flugvélin virðist nokkuð heilleg, þrátt fyrir einhverjar brunaskemmdir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar