Veggklæðning hrundi af húsi

Árni Torfason

Veggklæðning hrundi af húsi

Kaupa Í körfu

MÖNNUM var nokkuð brugðið þegar klæðning á forsköluðu timburhúsi við Hverfisgötu gaf sig í gær og hrundi á gangstétt. Enginn varð fyrir hruninu, en svo virðist sem sprungur í forsköluninni hafi valdið leka, sem síðan hafi leitt til þess að vírnet, sem hélt steypunni, ryðgaði í sundur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar