Strætó

Árni Torfason

Strætó

Kaupa Í körfu

ENGIN meiðsl urðu á fólki þegar mannlaus strætisvagn brá undir sig betra dekkinu og rann út af götu við skiptistöðina á Kópavogshálsi. Að sögn lögreglu gleymdi ökumaður að setja vagninn í handbremsu og þegar hann steig út rann vagninn af stað og hafnaði utan vegar á Borgarholtsbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar