Útsala
Kaupa Í körfu
"HILLURNAR breyta um útlit á hálftíma fresti," segir Guðrún L. Guðmundsdóttir sem heldur risaútsölu þessa dagana við Langholtsveg og hefur í nógu að snúast. Allt á að seljast á 100 krónur og er vöruúrvalið afar fjölbreytt. Hún segist vera með einn og hálfan gám af ýmiss konar varningi, t.a.m. páskaskraut, leikföng og verkfæri. "Fólk tekur þessu bara rosa vel og nágrannarnir eru alveg alsælir," segir Guðrún um framtakið en útsalan stendur fram á sunnudag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir