Sævar Birgisson og Kristinn Halldórsson

Árni Torfason

Sævar Birgisson og Kristinn Halldórsson

Kaupa Í körfu

Þótt nú sé lægð í skipasmíðum á Íslandi hafa skipatæknifræðingarnir hjá Skipasýn meira en nóg að gera. Hjörtur Gíslason spjallaði við Kristin Halldórsson og Sævar Birgisson og komst meðal annars að því að þeir hafa hannað skrokkinn á óvenjubreiðum kúfisktogara fyrir Clearwater í Kanada. MYNDATEXTI: Skipatæknifræðingar Kristinn Halldórsson og Sævar Birgisson hjá Skipasýn telja að hægt sé að draga verulega úr orkunotkun fiskiskipa sem nota togveiðarfæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar