Handfærabáturinn Bjargey EA
Kaupa Í körfu
ÞEIR bræður Óli Brynjar og Heimir Sverrissynir á handfærabátnum Bjargey EA gerðu góðan túr djúpt út af Vesturlandi á laugardag. Var afli þeirra bræðra um 6 tonn af fallegum þorski sem fékkst á stuttum tíma og var óhætt að segja að Bjargey var drekkhlaðinn er hún kom að landi í Ólafsvík með fullfermi. Þeir handfærabátar sem lengst sækja hafa komið með góðan afla að undanförnu, en þeir sem styttra róa hafa fengið allt niður í 13 fiska eftir daginn sem verður að teljast heldur dræm veiði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir