Rafknúið hlaupahjól

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Rafknúið hlaupahjól

Kaupa Í körfu

Fjöldi rafdrifinna hlaupahjóla hefur selst í reiðhjólaversluninni Erninum frá því farið var að selja hjólin fyrr í sumar. Hlaupahjólin eru sögð henta 10 ára börnum og eldri og bera allt að 60 kg ökumann. MYNDATEXTI: Agnar Þórisson sýnir rafdrifið hlaupahjól fyrir framan reiðhjólaverslunina Örninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar