Ólafur Árni Halldórsson

Helgi Bjarnason

Ólafur Árni Halldórsson

Kaupa Í körfu

Staurarnir ákveða sjálfir hvernig hatt þeir vilja og fá sumir þeirra sjávarútvegsþema en aðrir hafmeyjar Það telst nú vart til tíðinda þegar fólk ákveður að byggja sér sólpall, slíkt er nánast daglegt brauð á Íslandi yfir sumartímann. MYNDATEXTI: Listasmíði: Ólafur Árni Halldórsson hefur fengist við ýmsa listsköpun um ævina en sólpallaskreytingar hefur hann ekki fengist við fyrr en nú. Það er spuring hvort í Reykjanesbæ fari að spretta upp sólpallar með sérkennilega hatta í kjölfar vinnu þessa frumlega listamanns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar