Polskie-tríóið

Polskie-tríóið

Kaupa Í körfu

Tónlistarhátíð í Reykholti verður haldin í Reykholtskirkju dagana 23.-25. júlí 2004. Polskie-tríóið og Elín Ósk meðal gesta á Reykholtshátíð. MYNDATEXTI: Polskie-tríóið verður meðal gesta á Reykholtshátíð um helgina: Tomasz Bartoszek píanóleikari, Arkadiusz Dobrowolski sellóleikari og Sebastian Gugala fiðluleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar