Golf Íslandsmeistaramótið á Akranesi

Brynjar Gauti

Golf Íslandsmeistaramótið á Akranesi

Kaupa Í körfu

"ÉG er auðvitað mjög ánægður með að leika á fjórum undir pari. Það sem ég lagði upp fyrir hringinn gekk nánast allt saman upp. Það var eitt slæmt högg sem ég sló í hringnum, upphafshöggið á 15. en ég reddaði því með fugli. MYNDATEXTI: Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG setti vallarmet á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Akranesi í gær. Baráttan er hinsvegar hörð og ráðast úrslit á sunnudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar