Golf Íslandsmeistaramótið í höggleik

Brynjar Gauti

Golf Íslandsmeistaramótið í höggleik

Kaupa Í körfu

Helena Árnadóttir, GA, er með vænlega stöðu eftir jöfnun á vallarmeti á Garðavelli ALLAR aðstæður voru eins og best verður á kosið í gær er Íslandsmótið í höggleik hófst á Garðavelli á Akranesi. Keppendur eru alls 106, þar af 17 í kvennaflokki. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, lék vel í gær og setti vallarmet, 68 högg, eða 4 undir pari. MYNDATEXTI: Ólöf María Jónsdóttir, GK, gaf sér tíma til þess að skoða púttlínuna á 18. flöt, eða Grafarholti eins og brautin heitir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar