HK- Valur 0:1
Kaupa Í körfu
VALUR og HK höfðu sætaskipti á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld. Valsmenn sóttu HK-inga heim í Kópavoginn og fögnuðu 1:0 sigri. Þetta var fyrsti sigur Hlíðarendapilta í fimm leikjum en þriðji ósigur HK sem hefur komið svo skemmtilega á óvart í sumar. MYNDATEXTI: Það var hart barist í gær er HK og Valur áttust við í toppslag 1. deildar í knattspyrnu. Atli Guðnason úr liði HK úr Kópavogi er hér í baráttunni gegn varnarmanni Vals, Bjarna Eiríkssyni, í blíðunni á Kópavogsvelli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir