Veiðimyndir

Kristján Kristjánsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Það er ekki á hverjum degi sem veiðimenn setja í þann stóra en þeir feðgar, Kristján Gylfason og Gylfi Kristjánsson létu þó heldur betur að sér kveða í þeim efnum í Eyjafjarðará í vikunni. MYNDATEXTI: Stórfiskar: Feðgarnir Kristján Gylfason t.v. og Gylfi Kristjánsson með bleikjurnar vænu úr Eyjafjarðará. Þær veiddust á fluguna Krók.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar