Skrúðganga frá Laugardalshöll

Jim Smart

Skrúðganga frá Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

SETNINGARATHÖFN alþjóðlegrar knattspyrnuhátíðar Þróttar fór fram í Laugardalnum í Reykjavík í gær. Um þúsund stúlkur og drengir á aldrinum 13 til 17 ára taka þátt í hátíðinni, Visa-Rey Cup 2004. Setningin hófst með skrúðgöngu þátttakenda frá Laugardalshöll inn á gervigrasvöllinn. Hátíðin stendur fram á sunnudag. Sex erlend félagslið eru með að þessu sinni - frá Bandaríkjunum, Svíþjóð, Skotlandi og Englandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar