Gullmót í knattspyrnu
Kaupa Í körfu
Það er óhætt að segja að 20 ára afmæli Gullmóts JB og Breiðbliks í knattspyrnu hafi tekist vel - veðurblíðan var einstök alla þrjá keppnisdagana og úti á knattspyrnuvöllunum í Smáranum sýndu rúmlega 1.500 knattspyrnukonur á aldrinum 6-16 ára snilldartakta. MYNDATEXTI: Ein á móti öllum hinum! Liðin á Gullmótinu komu að venju víða af landinu. Hér er það sóknarmaður úr liði Fylkis úr Árbænum sem sækir gegn þéttskipaðri vörn Selfyssinga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir